Jónsmessuganga á Fimmvörðuháls (tjald kl. 17)

Dags:

fös. 21. jún. 2019 - sun. 23. jún. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 17:00

  • Tjald
Þessi viðburður er liðinn.

Lagt af stað frá Reykjavík á föstudagskvöldi og ekið að Skógum. Gengið yfir Fimmvörðuháls um nóttina. Á leiðinni verður stoppað á völdum stöðum og boðið upp á hressingu. Í dögun á laugardegi koma göngumenn í Bása þar sem tími gefst til að hvílast um stund. Um kvöldið verður slegið upp grillveislu, varðeldi og kvöldvöku þar sem Útivistargleðin ríkir. 

Lokað hefur verið fyrir bókanir í ferðina.

Nánar um Jónsmessuferðina.

Verð 29.000 kr.

Nr.

1906H02AT
  • Suðurland