Þverfell

Dags:

mið. 12. jún. 2019

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Lagt af stað frá bílaplani nálægt Esjustofu. Gengið eftir göngustíg sem liggur að Steini þar til komið er að brú yfir Mógilsá. Þar er gengið um Einarsmýri og fram eftir Langahrygg að hæsta punkti Þverfells. Hentug leið gengin niður að göngustígnum aftur og þaðan sömu leið að upphafsstað göngunnar.

Sameinast er í bíla við Toppstöðina og lagt af stað klukkan 18:00.

Skráðu þig í Útivistargírinn hér: https://www.facebook.com/groups/Utvistargirinn2019/

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning

Verð 7.500 kr.

Nr.