Gamlar þjóðleiðir 1: Djúpidalur – Hrafnhólar

Dags:

lau. 16. mar. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 8:00

Þessi viðburður er liðinn.

Frá Djúpadal við Nesjavallaveg er gengið um Seljadalsbrúnir upp að Háamel. Þar verður sveigt niður að Bringum og gengið yfir að Hrafnhólum. Vegalengd 18 km. Hækkun 200 m. Göngutími 6-7 klst.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Nánari upplýsingar um raðgönguna.

Verð 7.000 kr.

Nr.

1903D03