Dags:
lau. 25. nóv. 2023
Brottför:
kl. 10:00 frá Mjódd.
Þessi viðburður er liðinn.
Hist við neðra bílastæðið við Bessastaði þar sem gangan hefst. Gengið verður meðfram sjónum í stórum hring kringum Bessastaðatjörn. Vegalengd 6 km. Göngutími 3 klst. Hækkun óveruleg.
Innifalið í verði er fararstjórn.
Fararstjóri er Helga S. Davíðsdóttir.