Dags:
lau. 23. sep. 2023
Brottför:
kl. 09:00 frá Mjódd.
Gangan hefst við veg sem liggur að eyðibýlinu Arnarfelli. Gengið er eftir veginum og upp fjallið að vestanverðu. Þegar upp er komið sést tjörn eða lítið vatn sem heitir Stapatjörn. Gott útsýni er af fellinu. Vegalengd 5 - 6 km. Göngutími 4 klst. Hækkun 100 m.
Innifalið í verði fararstjórn og rúta.