Sveifluháls

Dags:

lau. 13. maí 2023

Brottför:

kl. 09:00 frá Mjódd.

Gangan hefst við Vatnsskarð á Krísuvíkurvegi og gengið eftir Sveifluhálsi að Miðdegishnjúk. Gengið á hnjúkinn og áfram að Arnarvatni. Farið verður um Baðstofu og niður í Seltún þar sem göngu líkur. Vegalengd 16 km. Göngutími 6 - 7 klst. Hækkun 300 m.

Innifalið í verði fararstjórn og rúta.

Verð 8.600 kr.

Nr.

2305D02