Gunnar Hólm Hjálmarsson

FB_IMG_1557061022421 - Gunnar Hjalmarsson.jpg

Gunnar hefur verið fararstjóri Útivistar frá árinu 1986.

Gunnar hefur langa og fjölþætta reynslu af fararstjórn og leiðsögn um byggðir, eyðibyggðir og öræfi Íslands fyrir Útivist. Hann hefur lokið fjölda námskeiða sem tengjast fararstjórn og leiðsögn í gegnum árin bæði innan félagsins og utan. Þar á meðal fyrsta hjálp, bæði almenn námskeið og fyrsta hjálp á fjöllum ásamt rötun, hópstjórn o.fl. Hann hefur allan sinn tíma hjá Útivist verið virkur í nefndum og stjórn og situr nú í Kjarna og laganefnd félagsins. 

Uppáhaldsvæði og ferðir fram til þessa eru gönguferðir með allt á bakinu um Hornstrandir og nálægar eyðibyggðir.

Sími: 692-1671 - netfang: gunnarholm50@gmail.com