GÓSS í Básum 2. júlí

27. júní 2022

Hið dásamlega tríó GÓSS lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta í Bása í sumar. Það verður því ljúf og góð stemmning í Básum þann 2. júlí.

Aðgangsarmbönd eru seld hjá skálavörðum í Básum.