Myndakvöld - Svanur Gísli sýnir myndar frá Grænlandi

Dags:

mán. 4. mar. 2024

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Næsta myndakvöld Útivistar verður mánudaginn 4.mars.

Svanur Gísli Þorkelsson leiðsögumaður mun sýna myndir og segja frá Grænlandi. Svanur vann á skemmtiferðaskipi síðastliðið sumar og kom reglulega til Grænlands, hann mun segja frá landi, þjóð og sögu. Svanur er þekktur fyrir pistla á Facebook þar sem hann miðlar fróðleik sem hann dregur fram víða að.

Myndakvöldið verður í sal Garðyrkjufélags Íslands við Síðumúla 1.

Að venju verður kaffi og með því.

Aðgangseyrir 2.000 kr. greitt í reiðufé við inngang.

Nr.