Búrfell í Grímsnesi - Fellur niður

Dags:

lau. 9. mar. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl. 10:00

Þessi viðburður er liðinn.

Upphafsstaður er rétt hjá Ljósafossvirkjun. Gengið verður upp með Skriðugili um grasigrónar brekkur á gott útsýnisfjall. Vegalengd 6-7 km.

Brottför frá Mjódd kl. 10:00

Verð 15.000 kr.
Félagsverð 11.800 kr.

Nr.

2403D02