Helgufoss, Grímannsfell og Hafravatn - Fellur niður

Dags:

lau. 24. feb. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl 10:00

Þessi viðburður er liðinn.

Ferðin hefst við Helgufoss í Mosfellssveit og er fyrst gengið á Stórhól á Grímannsfelli en síðan á Hjálm. Því næst er gengið niður í Torfdal og annað hvort farið á Einbúa á Reykjafelli eða gengið meðfram Bjarnarvatni og farið á Þverfell.  Því næst er gengið framhjá Borgarvatni og ferðin endar við Hafravatnsrétt þar sem rútan bíður eftir okkur. Vegalengd 12-13km.

Verð 7.900 kr.

Nr.

2402D04