Jósepsdalshringur - FELLUR NIÐUR

Dags:

lau. 30. sep. 2023

Brottför:

kl. 09:00 frá Mjódd.

Þessi viðburður er liðinn.

Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Gangan hefst og endar á bílastæðinu við námuna undir Vífilsfelli. Gengið er upp austan megin á Sauðahnjúka. Leiðin liggur um skriður, móberg og mela. Einstakir kaflar af leiðinni geta reynt á lofthrædda. Vegalengd 17 km. Göngutími 10 klst. Samanlögð hækkun 1200 m.  

Innifalið í verði er fararstjórn.

Verð 3.900 kr.

Nr.

2309D05