Á döfinni

20. júlí 2018

Fimmvörðuháls

Gengið frá Skógum á Fimmvörðuháls að kvöldi föstudags og gist þar í skála Útivistar. Á laugardegi verður gengið í Bása og gist þar seinni nóttina. Á sunnudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi áður...
Erfiðleikastig:
21. júlí 2018

Rauðamelsheiði

Um aldir var Rauðamelsheiði aðal þjóðleiðin milli Skógarstrandar, Hörðudals og Hnappadals á sunnanverðu Snæfellsnesi. Um hana lágu leiðir vermanna og skreiðarlesta úr Dölum og af Norðurlandi á leið til útróðra...
Erfiðleikastig:
27. júlí 2018

Hrífunes - Álftavatnakrókur - Strútur - Sumarleyfisferð

1.dagur. Hrífunes - Álftavatnakrókur, 50 km.
Hjólum Hrífunesveg inn á Fjallabaksleid nyrðri í Álftavatnakrók. Þar verdur gist í tjöldum.
2.dagur. Álftavatnakrókur - Strútur, 30 km
Hjólad inn á fjallabaksleid...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

27. júní 2018

Íslensku Alparnir á nýjum stað

Íslensku Alparnir eru fluttir að Faxafeni 12 og bjóða Útivistarfélögum og fjölskyldum þeirra að koma og versla á nýjum stað þann 2. júlí kl. 10-18 og fá 30% afslátt.