Á döfinni

26. maí 2018

Vikrafell

Tvö keilulaga fjöll blasa við þegar ekið er áleiðis upp Norðurárdalinn. Fjær rís Baula en á vinstri hönd til móts við Hreðavatn rís Vikrafellið 520 m yfir sjó. Af þessum litla en áberandi tindi á miðri...
Erfiðleikastig:
30. maí 2018

Útivistargírinn - Þrjú vötn

Gengið frá Vigdísarvallavegi við Djúpavatn. Gengið að Spákonuvatni og þaðan yfir að Grænavatni. Hringnum síðan lokað við Djúpavatn aftur. Svæðið er fallegt háhitasvæði.
Erfiðleikastig:
2. júní 2018

Næturhjól (Aflýst)

Þesari ferð hefur verið aflýst.
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

9. maí 2018

Sölukvöld í Íslensku Ölpunum

Verslunin Íslensku Alparnir verður með sölukvöld fyrir Útivistarfélaga fimmtudaginn 17. maí frá kl. 18 til 20. Góður afsláttur í boði.