Á döfinni

24. mars 2018

Fjallabak nyrðra – Mælifellssandur

Ferðin hefst í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum, farið inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri, inn á Mælifellssandi og í Strútsskála. Tekið tékk á Strútslaug og umhverfi, og tánum stungið í bað...
Erfiðleikastig:
24. mars 2018

Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Hvaleyrarvatn

Hjólað um Mjódd að efri byggðum Kópavogs um stíg sem liggur á mörkum Reykjavíkur og Kópavogs. Þaðan er stefnan tekin að Vífilstaðavatni. Hjólað eftir Flóttamannaveginum að Kaldárselsvegi og þaðan yfir...
Erfiðleikastig:
25. mars 2018

Keilir - Afmælisganga

Keilir er mjög áberandi í fjallahring höfuðborgarsvæðisins. Þetta fjall hefur Útivist heimsótt á hverju ári í tilefni afmælis félagsins, en þangað var farið í fyrstu ferð þess. Vegalengd 8-10 km. Hækkun 200...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Fylgt úr hlaði

Grein úr Ferðaáætlun Útivistar 2017.

Rannsókn á viðhorfum til miðhálendisins

Hér er óskað eftir þátttöku félagsmanna Ferðafélagsins Útivist í rannsókn á viðhorfum útivistarfólks til miðhálendis Íslands. Ath. frestur til að svara könnuninni hefur verið framlengdur til 10. maí.


Fréttir

1. mars 2018

Aðalfundur Útivistar

Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 22. mars 2018 kl. 20 í sal Ferðaklúbbsins 4x4.