Fimmvörðuháls

Fimmvorduhals tours:

Here you can finde dates for these tours

http://www.utivist.is/ferdir-og-dagskra/helgarferdir

Fimmvorduhals
     

Fimmvörðuháls is an 1,100 m high mountain pass between the glaciers of Eyjafjallajökull and Mýrdalsjökull, with a popular trail leading from Skógar to Básar. Útivist offers organized treks over Fimmvörðuháls every weekend in the summer. There are two versions of the treks:

Included in the price is the bus transport from Reykjavik to Skógar and from Básar to Reykjavik, the guiding, sleeping bag accommodation for two nights, and the transportation of your luggage to Básar. If you intend to take a shower in Básar you'll need to have coins, 500 ISK total.

Two-phase trek
Departure by bus from BSÍ Central Bus Terminal in Reykjavík on Friday evening at 16:00. The bus ride to Skógar, where the trek starts, takes about 3 hours. In the evening you will hike to Fimmvörðuskáli at the highest point of Fimmvörðuháls where you stay for the night. The next day the hike goes on down to Básar, via the eruption site of the volcanic eruption in 2010. In Básar you will stay  for one night at a hut. On Sunday morning it is possible to take a short walk in the area of Básar before the bus leaves for Reykjavík at 13:00. Takes about 4 to 6 hours.

One-phase trek
Departure by bus from BSÍ Central Bus Terminal in Reykjavík on Saturday morning at 8:00. The bus ride to Skógar, where the trek starts, takes about 3 hours. This same day you will hike all the way to Básar, via the eruption site of the volcanic eruption in 2010. The trek lasts for around 10-12 hours.  On Sunday morning it is possible to take a short walk in the area of Básar before the bus leaves for Reykjavík at 13:00. Takes about 4 to 6 hours.

Included:              

Included in the price is the bus transport from Reykjavik to Skógar and from Básar to Reykjavik, the guiding, sleeping bag accommodation for one night, and the transportation of your luggage to Básar.

Please note that Útivist is a recreational association; it does not insure its passengers, nor does it accept responsibility for their property. Útivist reserves the right to cancel any trip with advance notice, if there is inadequate participation.

Practical information:

  Skógar Fimmvörðu-
háls hut 
Fimmvörðuháls
hut - Básar 
Distance 16 km 13 km
Hiking time 5 hours 4,5 hours
Elevation 1,036 m -936 m
Altitude 1,086 m 150 m


Preparation list
Extra luggage (Everything you don't need during the hike) can be sent to Básar by the scheduled bus from Reykjavík Excursions (Kynnisferðir). That is included in the price but passengers shall themselves bring the luggage to Reykjavík Excursions, which is stationed at BSÍ Central Bus Terminal in Reykjavík, the same place where the tour starts from. The luggage can be delivered there between 16:00 and 22:00 every day. 

Following is a list of necessary items:

  • Sleeping bag
  • Backpack (Daypack)
  • Water container
  • Thermo, ½ liter
  • Sun block og lip balm
  • Toothbrush, soap og toilet paper
  • Sunglasses
  • First-aid kit (second-skin for sore feet, painkillers etc.)
  • Lighter or matches
    

Clothing:
The weather in Iceland is unpredictable and even more so on the Fimmvörðuháls trail. Keep in mind that you are going to an altitude of more than 1000 meters. Therefore it is important that your clothing protects you from the weather you expect AND the weather you don't expect.

  • Good hiking boots. The boots must give your ankle a good support, besides keeping  your feet warm and dry. It is very important that your hiking boots are good, and that you are used to them.
  •  Walking trousers need to be good, and made of dry-fit or similar artificial fabric. Jeans and other clothing made of cotton is forbidden on treks.
  • Warm underwear made of  wool or artificial fabrics. It keeps moisture away from the body.
  • Hiking socks made of wool or artificial fabrics.
  • A warm sweater and/or shirt. (Fleece or wool is good).
  • Wind-and waterproof shells (jacket and pants).
  • Mittens and a warm hat.
    

Food
Passengers need to bring their own food for the trek. Be careful to choose food containing a lot of energy but not very heavy for the stomach. F.ex. fruits, corn and protein is good in the morning; bread and soup for lunch, and some kind of  snacks rich with energy; and something more heavy for the evening, such as meat, pasta and sauce, etc. It is good to have chocolate, biscuits, raisins and etc. handy in case you get hungry or need energy during the day. Don't forget the hot chocolate, instant coffee or tea. Barbecue facilities are in Basar. 

Here you can finde dates for these tours

http://www.utivist.is/ferdir-og-dagskra/helgarferdir • Mynda-
  kvöld

  Myndakvöld

  Kaffi- og myndanefnd voru settar á stofn fljótlega eftir stofnun Útivistar. Markmið þeirra er að halda myndakvöld þar sem félagsmenn koma saman til að skoða myndir og hlýða á ferðasögur frá ferðum sem Útivist hefur staðið fyrir. Auk þess eru kynntar ferðir á nýjum slóðum. Oft eru fengnir utanaðkomandi aðilar til að kynna áhugaverð svæði.

  Glæsilegar kaffiveitingar eru eitt aðalsmerki myndakvöldanna. Félagslegi þátturinn er stór. Útivistarfélagar hittast, rifja upp góðar stundir og gæða sér á kræsingum af kökuhlaðborðinu.

  Myndakvöld eru haldin fimm sinnum yfir vetrarmánuðina og njóta mikilla vinsælda. Allur ágóði af myndakvöldunum er nýttur til að efla félagið. Lengst af var hann settur í uppbyggingu aðstöðu félagsins í Básum á Goðalandi. Nú síðustu ár hefur ágóðanum verið varið í kaup og uppsetningu útsýnisskífu á Réttarfelli og glæsileg fræðsluskilti í Básum.

  Öll herlegheitin kosta aðeins 1.500 kr. Gestir eru vinsamlegast beðnir að hafa handbært reiðufé því ekki er hægt að taka við greiðslukortum.

  Næstu ferðir

 • Jeppa-
  ferðir

  Jeppaferðir

  Í jeppaferðum koma þátttakendur á eigin jeppum. Ferðast er í hóp undir leiðsögn fararstjóra sem hefur góða reynslu af þessari tegund ferðamennsku. Bæði er um að ræða vetrarferðir þar sem gerðar eru tilteknar kröfur um búnað jeppanna, svo og sumar- og haustferðir sem henta lítið breyttum eða óbreyttum jeppum. 

  Næstu ferðir

  3. mars 2018 - 4. mars 2018

  Fimmvörðuháls

  24. mars 2018 - 25. mars 2018

  Fjallabak nyrðra – Mælifellssandur

  7. apríl 2018 - 8. apríl 2018

  Fjallabak syðra

 • Fjalla-
  refir

  Fjallarefir

  Á námskeiðum Fjallarefa er gönguþrek markvisst byggt upp og þátttakendur kynnast fjölbreyttum gönguleiðum.

  Námskeið Fjallarefa er ætlað þeim sem áður hafa tekið þátt í námskeiðum og/eða eru í ágætis gönguformi. Námskeiðið felur í sér þrekgöngutíma, dagsferðir og helgarferð. Samhliða göngunum verður fræðsla þar sem þátttakendur safna í sarpinn hagnýtum upplýsingum sem tengjast útivist, til dæmis varðandi klæðnað, næringu, útbúnað og leiðarval. 

  Þrekgöngutímar eru á þriðjudögum og dagsferðir á laugardögum. Þátttakendur koma á eigin bílum á upphafsstað göngu en geta sameinast í bíla eftir hentugleikum.

  Hámarksfjöldi: 40 manns.

  Næstu ferðir

 • Everest

  Everest 2018

  Everest-hópur Útivistar er ætlaður fólki sem er í þokkalega góðu formi og vill reyna á sig í hressilegum fjallgöngum. Boðið verður upp á þríþætta dagskrá, sjá hér fyrir neðan:

  Kvöldgöngur á miðvikudögum kl.18 (1 ½ - 2 klst)
  10. janúar - 21. mars => 11 göngur
  5. september - 21. nóvember => 12 göngur

  Dagsgöngur – 2. laugardag í mánuði
  20. janúar – Akrafjall
  10. febrúar – Grindarskörð-Kistufell
  10. mars – Hrafnabjörg
  14. apríl – Skarðsheiði endilöng
  9. júní – Eiríksjökull
  8. september – sjö tindar Hafnarfjalls
  13. október – kringum Botnssúlur
  10. nóvember – Hengilssvæðið
  8. desember – jólaóvissuferð

  Helgarferðir
  10.-13. maí - Rótarfjallshnjúkur og Svínafellsfjall
  10.-12. ágúst – Ólafsfjörður-Hvanndalir-Héðinsfjörður

  Kvöldgöngurnar (23 talsins) eru innifaldar í skráningargjaldi sem er aðeins 30.000 kr. Verð í dagsgöngur er 4.900 kr. og í helgarferðir 9.800 kr.
  Fararstjórar eru Stefán Birgisson, Unnur Jónsdóttir, Reynir Þór Sigurðsson, Gylfi Arnbjörnsson og Kristjana Birgisdóttir. Á kantinum er svo Kristíana Baldursdóttir.

  Skráning á skrifstofu Útivistar, í síma 562 1000 eða með tölvupósti á utivist@utivist.is.

  Fyrstur kemur, fyrstur fær - fjöldinn verður takmarkaður

  Lokaður hópur – aðeins fyrir þá sem greiða skráningargjaldið

  Næstu ferðir

  10. mars 2018

  Hrafnabjörg

  10. maí 2018 - 13. maí 2018

  Rótarfjallshnjúkur og Svínafellsfjall

 • Útivistar-
  gírinn

  Útivistargírinn

  Ókeypis göngur í nágrenni höfuðborgarinnar

  Komdu þér í Útivistargírinn fyrir sumarið með samheldnum hópi Útivistarfólks og nýrri tólf vikna dagskrá. Útivistargírinn leysir af hólmi Útivistarræktina sem starfrækt hefur verið í um 20 ár.

  Dagskráin hefst 4. apríl og stendur til 20. júní. Hópurinn hittist vikulega á miðvikudögum klukkan 18:00 og gengur spennandi gönguleiðir í nágrenni höfuðborgarsvæðisins. Göngurnar henta flestum sem geta hreyft sig með góðu móti og eru nýliðar í útivist . Einnig er vant fólk hvatt til þess að taka þátt. Í þessum kvöldgöngum verður lögð áhersla á vinalegt andrúmsloft og kynningu á grunnatriðum í útivist og gönguferðum. Fjölbreytt starfsemi Útivistar, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi, verður einnig kynnt þátttakendum.

  Flestar göngurnar taka 2 – 4 klukkustundir. Þátttakendur sameinast í bíla og deila eldsneytiskostnaði.

  Kynningarfundur verður haldinn kl. 20:00 þann 28. mars.

  Þátttaka í göngunum er félagsmönnum Útivistar að kostnaðarlausu en skrá þarf þátttöku. Áhugasömum er bent á upplýsingar um skráningu á heimasíðu Útivistar. Gönguleiðirnar eru fjölbreyttar og tekur röð þeirra mið af veðri og færð hverju sinni. Auglýst verður á vef Útivistar, á Facebook síðu félagsins og á póstlista hvert verður farið hverju sinni.

  Fjórir fararstjórar, Hrönn Baldursdóttir, Guðrún Svava Viðarsdóttir, Kristjana Kristjánsdóttir og Guðmundur Örn Sverrisson leiða þátttakendur Útivistargírsins. Óhætt er að segja að fararstjórahópurinn sé fjölbreyttur en samhentur og hlakkar til að taka vel á móti öllum þeim sem vilja komast í Útivistargírinn.

  Fylgstu með og skráðu þig á Facebook síðu Útivistargírsins.