Bláfell á Kili

Dags:

lau. 7. sep. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl. 8:00

Bláfell er mikið fjall á Biskupstungnaafrétti, móbergsstapi sem jöklar síðustu jökulskeiða hafa mótað. Sagnir herma að þar hafi búið tröll og skessur. Gangan hefst á móts við Illagil við Bláfellsháls og er gengið um mela og tvö smágil. Þegar á háfjallið er komið er afar víðsýnt til allra átta. Vegalengd 9–10 km. Hækkun 650 m. Göngutími 5–6 klst.

Brottför frá Mjódd kl. 8:00

Verð 15.800 kr.

Nr.

2409D01