Útivistargírinn - Vífilsfell

Dags:

mið. 31. maí 2017

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Vífilsfellið er 655 m hátt og verður gengið á það frá austurhliðinni. Eftir stutta göngu að fjallinu tekur við brekka upp á sléttan stallinn.Því næst tekur við fjölbreytileg ganga að klettóttum toppnum þaðan sem er skemmtilegt sjónarhorn að höfuðborginni og einnig næsta nágrenni við fjallið.

 

Áætluð gönguvegalengd eru um 5,5km.

 Áætluð hækkun/lækkun eru 430-450m. 

 Áætlaður göngutími eru um 3 klukkustundir.

 Sameinast verður í bíla við Toppstöðina, brottför klukkan 18:00.

 Fararstjórar eru Hrönn & Kristjana

 Vilt þú komast í Útivistargírinn?  Skráðu þig hér: https://www.facebook.com/groups/1772900672998979/


Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland