Útivistargírinn - Óvissuferð

Dags:

mið. 26. apr. 2017

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Fimmta ganga Útivistargírsins verður spennandi óvissuferð með skemmtilegu ívafi. Þeir sem eru komnir í Gírinn vilja ekki missa af þessari ferð!

Lagt er af stað frá Toppstöðinni.

Fararstjórar eru Hrönn & KristjanaVerð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland