Tindur af tindi: Skjaldbreiður

Dags:

lau. 29. júl. 2017

Brottför:

frá BSÍ kl. 09:30

Þessi viðburður er liðinn.

Skjaldbreiður er formfögur dyngja sem varð til í löngu hraungosi fyrir um 10.000 árum. Gangan hefst við gíghólinn Hrauk og verður að mestu farið um sendið hraun og hraunrima að gíg fjallsins. Þaðan liggur leiðin til austurs að Hlöðufelli. Vegalengd 14-15 km. Hækkun 600 m. Göngutími 6-7 klst.

Verð til félagsmanna kr. 5.500. Ef bókað er og greitt gegnum vefsíðuna fyrir kl. 15 á föstudegi fyrir ferð er 10% afsláttur. Athugið að þeir sem bóka fyrirfram hafa forgang ef pláss í rútu er takmarkað.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en við greiðslu félagsgjald er félagsmanni boðið í eina dagsferð.

Fararstjóri Steinar Frímannsson.

Tindur af tindi.

Verð 7.500 kr.
Verð 5.500 kr.

Nr.

1707D05
  • Suðvesturland