Aðalfundur Útivistar

01. mars 2019

Aðalfundur Ferðafélagsins Útivistar verður haldinn fimmtudaginn 21. mars 2019 kl. 20.  Fundurinn verður haldinn í sal Ferðaklúbbsins 4x4 að Síðumúla 31.  Athugið að gengið er inn baka til. 

Athygli er vakin á að á dagskrá fundarins eru lagabreytingar, en tillaga að lagabreytingu liggur frammi á skrifstofu Útivistar.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Lagabreytingar.

Ferðafélagið Útivist