Ferðum frestað vegna sóttvarna

25. mars 2021

Vegna þeirra samkomutakmarkana sem í gildi eru þurfum við að fresta ferðum sem eru á dagskrá á tímabilinu 24. mars til 15. apríl og ekki er hægt að framkvæma í samræmi við gildandi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.

Við munum taka stöðuna þegar fyrir liggur hvaða reglur gilda að þessu tímabili loknu.