Aðalfundur Útivistar

08. júlí 2020

Aðalfundur Útivistar verður haldinn þriðjudaginn 8. september kl. 20. Staðsetning verður auglýst síðar. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundastörf.