Stakkar og skór - prufuferðir

09. janúar 2020

Er gönguverkefnið Stakkar og skór eitthvað fyrir þig? Viltu prófa? 

Við bjóðum öllum sem áhuga hafa að koma í prufugöngur í gönguverkefninu Stakkar og skór. Annars vegar er um að ræða kvöldgöngu þriðjudaginn 14 janúar á Esju upp að steini þar sem verður tímataka. Hins vegar göngu á Ármannsfellið laugardaginn 18. janúar.

Nánari upplýsingar eru á facebook. Vinsamlegast staðfestið þátttöku á viðburðunum.

Þriðjudagsganga á Esju.  ATH frestað til 21. jan vegna hvassviðris.

Ármannsfell