Vinnuferð í Bása

Dags:

fös. 22. okt. 2021

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Dagana 22.-24 okt verður vinnuhelgi í Básum. Margskonar verkefni liggja fyrir og þörf á vinnufúsum höndum. Alltaf ánægjulegt að leggja hönd á plóg við að gera þessa Útivistarparadís enn betri og fallegri. Eins og ávallt verður gleðin líka með í för og slegið í kvöldvöku að loknum góðum vinnudegi. 

Tilkynnið þátttöku á utivist@utivist.is. Ath, að pláss í skála er takmarkað.

Nr.

2110V01