Tindfjallasel - skíðagönguferð FRESTAÐ

Dags:

fös. 28. feb. 2020 - sun. 1. mar. 2020

Brottför:

Frá Hlíðarenda á Hvolsvelli kl. 18.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Í ljósi veðurspár breytum við gönguskíðaferðinni í Bjarnarfjörð og förum þess í stað í Tindfjallasel. Lagt verður af stað á föstudagseftirmiðdag og keyrt á einkabílum í Fljótsdal og gengið upp í skála. Skíðaganga um svæðið á laugardag og sunnudag áður en haldið verður til baka í bílana.

Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta ferðinni í ljósi veðurspár. Skíðagönguferð í Tindfjöll verður sett á með styttri fyrirvara þegar veðurspá er hagstæð.

Verð 16.000 kr.

Nr.

2003H01
  • Vestfirðir