Flugeldaganga

Dags:

lau. 22. ágú. 2020

Brottför:

Á Menningarnótt Reykjavíkur verður kvöldganga á Úlfarsfell til að fylgjast með flugeldasýningu á vegum Reykjavíkurborgar. Farið verður frá bílastæði við skógræktina við Vesturlandsveg. Bent er á að gott er að hafa höfuðljós meðferðis. Göngutími 2- 3 klst. Hækkun 160 m.

Verð 1.000 kr.

Nr.

2008D04
  • Suðvesturland