Hátindur – Laufskörð: FELLUR NIÐUR

Dags:

lau. 19. sep. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 8:00

Þessi viðburður er liðinn.

Þetta er með skemmtilegri gönguleiðum á Esjuna. Gangan hefst við Þverá og haldið upp Þverárkotsháls sem liggur á milli Grafardals og Þverárdals. Hátindur er um 909 m á hæð og er útsýnið þaðan gott á austurhluta Esjunar. Þaðan verður svo haldið um Laufskörð í átt að Móskarðshnjúkum og gengið á þá. Gangan endar svo við Hrafnhóla. Gönguvegalengd um 15 km. Þessi ferð hentar ekki lofthræddum.

ÞESSI FERÐ FELLUR NIÐUR vegna ónógrar þátttöku og óhagstæðrar veðurspár.

Verð 4.950 kr.

Nr.

2009D02
  • Suðvesturland