Jólahjólaferð um miðbæ Reykjavíkur

Dags:

lau. 5. des. 2020

Brottför:

frá Toppstöðinni kl. 10.

Þessi viðburður er liðinn.

Hjólað um miðbæinn og kíkt á jólamarkaðinn á Ingólfstorgi og fleira. Vegalengd 20 km, áætlaður hjólatími 2 klst. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Aldurstakmark 16 ár. 

Nr.

2012R01