Arnarfell og Bæjarfell

Dags:

mið. 15. maí 2019

Tími:

Gangan hefst á bílaplani undir Bæjarfelli. Gengið verður hvorutveggja á Arnarfell og Bæjarfell en síðan að byggingarstað Krýsuvíkurkirkju þar sem saga hennar verður rakin í stuttu máli. Um er að ræða þægilega kvöldgöngu og við hvetjum alla fjölskylduna til þess að taka þátt.

Sameinast er í bíla við Sjálandsskóla og lagt af stað klukkan 18:00.

Skráðu þig í Útivistargírinn hér: https://www.facebook.com/groups/Utvistargirinn2019/

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning

Verð 7.500 kr.

Nr.