Þorrablót Útivistar

Dags:

lau. 26. jan. 2019

Tími:

kl 19:00

Þorrablót Útivistar verður haldið í Fjörukránni. Í boði er þjóðlegur matur eins og vera ber. Opinn bar á staðnum. 

Tilvalið að byrja daginn á þæginlegri göngu í Heiðmörk og skella sér svo í gleðina um kvöldið.

Frestur til að bóka þátttöku rennur út að kvöldi 22. janúar.  Hægt er að ganga frá bókun hér með bókunarhnappinum.

Verð 7.900 kr.

Nr.

1901X01