Fimmvörðuháls og Básar

Dags:

lau. 3. ágú. 2019 - mán. 5. ágú. 2019

Brottför:

frá BSÍ KL. 8:00

  • Skáli

Gengið yfir Fimmvörðuháls í einum áfanga á laugardegi og gist í Básum. Á sunnudegi verður gengið um stórbrotið landslag í Teigstungum og Guðrúnartungum inn undir Mýrdalsjökli. Á mánudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.

Almenn lýsing á göngunni yfir Fimmvörðuháls.

Verð 33.000 kr.

Nr.

1908H01
  • Suðurland