Þingvallavatn - Haustlitaferð

Dags:

lau. 28. sep. 2019

Brottför:

kl. 9.00

Þessi viðburður er liðinn.

Ekið að Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. Hjólað réttsælis meðfram Þingvallavatni og niður með Úlfljótsvatni. Vegalengd um 60 km og áætlaður hjólatími 6-7 klst. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn í Útivist en þeir sem þiggja far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

1909R02