Hjólað á höfuðborgarsvæðinu: Úlfarsfell - Mosfellsbær

Dags:

lau. 26. jan. 2019

Brottför:

kl. 10.00 frá Toppstöðinni .

Þessi viðburður er liðinn.

Hjólað upp með Grafarvogi og eftir stíg sem liggur meðfram Vesturlandsvegi að Úlfarsfellsvegi. Þá verður farið suður fyrir Úlfarsfell og niður í Mosfellsbæ. Stígar sem liggja með sjónum verða til baka. Vegalengd um 25 km og áætlaður hjólatími 2-3 klst. Brottför frá Toppstöðinni í Elliðaárdal kl. 10.
Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. 

Nr.

1901R02