Fjallabak syðra

Dags:

lau. 6. apr. 2019 - sun. 7. apr. 2019

Brottför:

kl. 08:00 frá Olís við Rauðavatn.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Ekið inn á Fjallabaksleið hjá Gunnarsholti, komið við í Hungurfitjum ef aðstæður eru góðar, þaðan farið í Dalakofann þar sem gist verður um nóttina. Hin stórskemmtilega leið inn í Álftavatn, Hvanngil, inn á Emstruleið og niður í Fljótshlíð verður farin til baka.

Kröfur um útbúnað bíla fara eftir færð og aðstæðum.

Verð 12.000 kr.

Nr.

1904J01