Arnarhamar – Smáþúfur - FELLUR NIÐUR

Dags:

lau. 9. nóv. 2019

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Örnefnin Smáþúfur á Lág-Esju eru frekar hógvær en það sama verður ekki sagt um göngu á þær. Gengið með brúnum Lág-Esju að Arnarhamri og þaðan upp á Þúfurnar. Gott útsýni er yfir Faxaflóa á þessari gönguleið. Vegalengd 7 km. Hækkun 500 m. Göngutími 3-4 klst. 

Ferðin fellur niður vegna ónógrar þátttöku.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Verð 5.400 kr.

Nr.

1911D02