Útivistargírinn - Vörðuskeggi

Dags:

mið. 13. jún. 2018

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Gengið er á eitt af kennifjöllum fjallahrings höfuðborgarinnar, Vörðuskeggja í Hengli. Um skemmtilega gönguleið í fjölbreyttu landslagi er að ræða sem verðlaunar með stórbrotnu útsýni til allra átta.

Áætluð göngulengd: 7-7,5km

Áætluð hækkun: 400-420m.

Gangan er miðlungs erfið - tveir skór.

 

Sameinast verður í bíla við Toppstöðina.

Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland