Útivistargírinn - Seltún, Arnarvatn og Hverfjall

Dags:

mið. 16. maí 2018

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Gengið um Seltún og þaðan á Sveifluháls að Arnarvatni. Frá Arnarvatni er gengið í suðvesturátt á Hverafjall þar sem útsýni er fagurt yfir nærliggjandi svæði. Um er að ræða þægilega gönguleið um litríka náttúru innan Reykjanesfólkvangs.

 

Áætluð göngulengd: 5,5km

Áætluð hækkun: 140-160m.

Gangan er auðveld - einn skór.

 

Sameinast verður í bíla við Fjarðarkaup.

Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland