Útivistargírinn - Óvissuferð

Dags:

mið. 25. apr. 2018

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Fyrsta óvissuferð Útivistargírsins 2018 er jafnframt sú ganga sem er hvað lengst frá höfuðborginni. Örvæntið ekki því aksturinn tekur um 30 mínútur og verðlaunar okkur í senn með þægilegri gönguleið á áhugaverðum slóðum, fullt af fróðleik og sögum og síðast en ekki síst óvæntum endi!

Ekki láta þig vanta í þessa göngu!

Áætluð vegalengd: 7-8km

Áætluð heildarhækkun: 220-240m.

Gangan er auðveld - einn skór.

Sameinast verður í bíla við Fjarðarkaup.

Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland