Þjórsárganga 4: Húsatóftir - Kálfá

Dags:

sun. 4. mar. 2018

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:00. ATH kl. 9

Þessi viðburður er liðinn.

Gangan byrjar við Húsatóftir og er gengið sem leið liggur niður að Þjórsárbökkum. Gengið upp með Þjórsárbökkum að inntaksmannvirkjum Skeiðaárveitu. Þaðan er gengið að Kálfá og með ánni upp að vegi. Vegalengd 12 km. Hækkun óveruleg. Göngutími 4 klst. 

Athugið að þeir sem bóka fyrirfram hafa forgang ef pláss í rútu er takmarkað.

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.


ATH brottfarartími kl. 9.

Fararstjóri er Guðrún Hreinsdóttir.

Verð 7.500 kr.
Verð 6.000 kr.

Nr.

1803D02
  • Suðurland