Fjallabak nyrðra – Mælifellssandur

Dags:

lau. 24. mar. 2018 - sun. 25. mar. 2018

Brottför:

kl. 09:00 frá Hrauneyjum.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Ferðin fellur niður vegna kraba!

Ferðin hefst í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum, farið inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri, inn á Mælifellssandi og í Strútsskála. Tekið tékk á Strútslaug og umhverfi, og tánum stungið í bað ef aðstæður eru hagstæðar.  Á sunnudeginum verður farið vestur Mælifellsand og niður í Fljótshlið eða um Mýrdalsjökul ef færi er gott.

Verð 12.000 kr.

Nr.

1803J02