Óvissuferð og lokahóf

Dags:

þri. 18. jún. 2019

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Síðasta ferð Útivistargírsins 2019 er óvissuferð í styttri kantinum í nágrenni höfuðborgarinnar. Að henni lokinni verður lokahóf Útivistargírsins með söng og gleði!

Athugið að ferðin er á þriðjudegi.

Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Skráðu þig í Útivistargírinn hér: https://www.facebook.com/groups/Utvistargirinn2019/

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning


Nr.