Útivistargírinn - Þrjú vötn

Dags:

mið. 6. jún. 2018

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Í þessari göngu verður gengið að þremur vötnum en gengið frá Vigdísarvallavegi við Djúpavatn. Gengið að Spákonuvatni og þaðan yfir að Grænavatni. Hringnum síðan lokað við Djúpavatn aftur. Svæðið er fallegt háhitasvæði-myndavélar verða ekki svekktar!

 

Áætluð göngulengd: 7km

Áætluð hækkun: 170m.

Gangan er auðveld - einn skór.

 

Sameinast verður í bíla við Fjarðarkaup.

Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland