Útivistargírinn - Kynningarfundur

Dags:

þri. 20. mar. 2018

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Komdu þér í Útivistargírinn fyrir sumarið með samheldnum hópi og nýrri tólf vikna göngudagskrá fyrir byrjendur og lengra komna. Starfið og dagskráin verður kynnt klukkan 20:00 þann 20. mars 2018 í sal Garðyrkjufélags Íslands að Síðumúla 1. Allir eru velkomnir á kynningarfundinn og vert er að taka fram að þátttaka í starfi Útivistargírsins er félagsmönnum að kostnaðarlausu.

Nr.