Skógarstígar í Esju

Dags:

mið. 15. apr. 2020

Tími:

Gengið um fáfarna skógarstíga undir Kögunarhól í landi Mógilsár og Kollafjarðar austan við venjulega gönguleið á Þverfellshorn. Falleg gönguleið utan alfaraleiðar í nágrenni við eina vinsælustu gönguleið landsmanna.

Nr.