Skógarstígar í Esju

Dags:

mið. 8. maí 2019

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Gengið um fáfarna skógarstíga undir Kögunarhól í landi Mógilsár og Kollafjarðar austan við venjulega gönguleið á Þverfellshorn. Falleg gönguleið utan alfaraleiðar í nágrenni við eina vinsælustu gönguleið landsmanna.  Nánari upplýsingar í Facebookhóp Útivistargírsins.

Skráðu þig í Útivistargírinn hér: https://www.facebook.com/groups/Utvistargirinn2019/

Sameinast er í bíla við Toppstöðina og lagt af stað klukkan 18:00.

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning 

Verð 7.500 kr.

Nr.