Krísuvíkurberg og Selalda

Dags:

mið. 1. maí 2019

Tími:

Gengið frá Suðurstrandavegi að Krísuvíkurbergi og Selöldu. Um er að landslag sem í senn er stórbrotið, litríkt og formfagurt.

 

Sameinast er í bíla við Sjálandsskóla og lagt af stað klukkan 18:00.

 

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning


Verð 7.500 kr.

Nr.