Rauðavatn og Rauðavatnsskógur

Dags:

mið. 3. apr. 2019

Brottför:

Þessi viðburður er liðinn.

Gangan hefst við Hádegismóa, skemmtilegur hringur í nágrenni Rauðavatns og nærliggjandi svæði sem koma í senn á óvart og eiga langa sögu.  Hér er klárlega um að ræða eina af útivistarperlum höfuðborgarsvæðisins.

Næg bílastæði eru við hús Árvakurs við Hádegismóa og er þátttakendum frjálst að mæta beint að upphafsstað göngunnar.

Í fyrstu göngu Útivistargírsins er hægt að velja milli tveggja ferða, miðvikudaginn 3. apríl og fimmtudaginn 4. apríl.

Sameinast er í bíla við Toppstöðina og lagt af stað klukkan 18:00.

Skráðu þig í Útivistargírinn hér: https://www.facebook.com/groups/Utvistargirinn2019/

Athugið að þátttaka í Útivistargírnum er félagsmönnum að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að gerast félagi:
https://www.utivist.is/um-utivist/felagsadild/felagsskraning

Verð 7.500 kr.

Nr.

  • Suðvesturland