Eldvörp – Hafnir – hringleið. Fjallahjólaferð

Dags:

lau. 10. okt. 2020

Brottför:

frá Toppstöðinni kl. 9.

Brottför frá Toppstöðinni í Elliðaárdal þar sem sameinast verður í bíla. Ekið að Bláa Lóninu þar sem ferðin hefst. Hjólað um Eldvörp að Reykjanesvita. Komið við í Höfnum og þaðan hjólað aftur í Bláa Lónið.

Vegalengd 50 km, áætlaður hjólatími 6-7 klst. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn Útivistar en þeir sem þiggja fara með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

2010R01