Eyrarbakki - Stokkseyri - Votmúli: Hringferð

Dags:

lau. 29. ágú. 2020

Brottför:

frá Toppstöðinni kl. 9.

Þessi viðburður er liðinn.

Þátttakendur hittast við Toppstöðina í Elliðaárdal og aka á Eyrarbakka þar sem ferðin hefst. Hjólað verður frá Eyrarbakka eftir hjólastíg að Stokkseyri og áfram að Knarrarósvita. Síðan haldið áfram að Gaulverjabæ og inn á Votmúlaveg. Farið um Eyrarbakkaveg til baka. Vegalengd um 40 km. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn Útivistar en þeir sem þiggja far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Aldurstakmark 16 ár. 

Nr.

2008R02