Fjölskylduhjólaferð: Hjól og grill í Heiðmörk

Dags:

lau. 9. maí 2020

Brottför:

Ævintýrin gerast í Heiðmörk - takið daginn frá. Ætlunin er að hjóla upp í Heiðmörk þar sem verður grillað og farið í leiki. Krakkar á öllum  aldri velkomnir og endilega takið mömmu, pabba, afa og ömmu með. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald.

Nr.

2005R01