Sveifluháls – hringleið, fjallahjólaferð

Dags:

lau. 12. okt. 2019

Brottför:

kl. 9.00

Þessi viðburður er liðinn.

Ekið að afleggjaranum inn á Vigdísarvelli, frá Hafnarfirði. Hjólað inn Móhálsadal að Djúpavatni meðfram Núpshlíðarhálsi. Við Hamradal er stefnt á Borgarhóla og að Krýsuvík. Farið meðfram Kleifarvatni til baka. Vegalengd 43 km og áætlaður hjólatími 6-7 klst. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn í Útivist en þeir sem þiggja far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

1910R01